Jón Stefán Hjaltalín hdl.

Jón Stefán Hjaltalín hdl.

Akureyri Húsavík Fjallabyggð Dalvík

Jón Stefán er fæddur á Akureyri þann 7. febrúar 1970. Hann lauk stúdentsprófi frá Verkmenntaskólanum á Akureyri 1991, B.A. prófi í lögfræði frá lagadeild Háskólans á Akureyri 2008. Jón lauk meistaragráðu í skattarétti frá Háskólanum á Bifröst árið 2009 og meistaraprófi í lögfræði frá Háskólanum á Akureyri ári síðar.

Jón Stefán hlaut málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2011 og löggildingu sem fasteignasali árið 2012

Samhliða námi starfaði Jón Stefán hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra haustið 2009. Hann hóf störf hjá Lögmannsstofu Akureyrar árið 2010 og starfaði þar til vorsins 2016 að hann hóf störf hjá Pacta Lögmönnum.