Þorsteinn Júlíus Árnason hdl.

Þorsteinn Júlíus Árnason hdl.

Reykjavík

Þorsteinn Júlíus er fæddur árið 1988. Hann lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 2008, BA. prófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2013 og meistaraprófi í lögfræði frá sama skóla 2015. Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi fékk Þorsteinn árið 2016.

Frá 2012 starfaði Þorsteinn hjá Motus og Lögheimtunni, sem sumarstarfsmaður og samhliða námi. Eftir námslok í febrúar 2015 hóf hann störf hjá Pacta lögmönnum. Þá veitir Þorsteinn greiðendaþjónustu Motus og Lögheimtunnar forstöðu.

Þorsteinn býr í Garðabæ ásamt maka. Hann er varamaður í aðalstjórn Stjörnunnar og virkur í starfi félagsins.

Þorsteinn er í námsleyfi til september 2019