Sunna Björk Atladóttir

Sunna Björk Atladóttir

Sauðárkrókur Akureyri

Sunna Bjök er sem stendur í fæðingarorlofi.

Sunna Björk er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi.

Sunna Björk er fædd á Sauðárkróki þann 1. mars 1989. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra árið 2008, B.A. prófi í lögfræði frá Háskólanum á Akureyri 2012 og meistaraprófi í lögfræði frá sama skóla árið 2014. Lokaritgerð hennar fjallaði um eignarnám.

Sunna Björk öðlaðist málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi á vordögum 2016.

Sunna Björk vann hjá Arion banka á Sauðárkróki sem sumarstarfsmaður samhliða námi. Sunna Björk gekk til liðs við Pacta lögmenn haustið 2014.