Kristján Óskar Ásvaldsson

Lögmaður

kristjano@pacta.is

Refsiréttur Skuldaskilaréttur Kröfuréttur Samningaréttur Skaðabótaréttur Stjórnsýsluréttur

Kristján Óskar Ásvaldsson

Lögmaður

Kristján Óskar er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi og hefur hann starfað hjá Pacta síðan árið 2013.

Kristján Óskar lauk B.Sc. í viðskiptalögfræði 2009 og M.L. (Master of Law) frá lagadeild Háskólans á Bifröst haustið 2011. Kristján öðlaðist málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi vorið 2012. Í störfum sínum hefur Kristján lagt megináherslu á að sinna alhliða lögfræðiráðgjöf til fyrirtækja.

Áður en Kristján kom til starfa hjá Pacta starfaði hann hjá sýslumanninum á Ísafirði og sinnti þar m.a. málflutningi fyrir hönd lögreglustjóra, afgreiðslu lögreglustjórasátta, leyfamálum sýslumanns og lögreglustjóra. Þá hefur Kristján gegnt formennsku í íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar.

Kristján Óskar er staðsettur á Ísafirði.

Við vinnum jafnt með fólki og fyrirtækjum sem fá sömu traustu lögfræðiþjónustu frá fólkinu okkar.    Takk fyrir að
    hafa samband