Valdemar Karl Kristinsson

Lögmaður

valdemar@pacta.is

Persónuvernd Fullnusturéttarfar Gjaldþrotaréttur og fjárhagsleg endurskipulagning Kröfuréttur Sakamálaréttarfar Stjórnsýsluréttur

Valdemar Karl Kristinsson

Lögmaður

Valdemar Karl er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi og hefur starfað hjá Pacta frá 2019.

Eitt af sérsviðum Valdemars er persónuvernd, en persónuverndarlöggjöfin var einmitt umfjöllunarefnið í meistararitgerð hans. Hann gegnir stöðu persónuverndarfulltrúa fyrir fjölmörg sveitarfélög og stofnanir á Norðurlandi.

Valdemar Karl lauk embættisprófi í lögfræði frá lagadeild Háskólans á Akureyri árið 2018, og hlaut málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2020.

Á námsárum sínum sinnti Valdemar fjölþættum félagsmálum, sem lutu að réttindamálum nemenda og var hann til að mynda fulltrúi nemenda í gæðaráði Háskólans á Akureyri, og sat í stjórn Landssamtaka íslenskra stúdenta.

Valdemar Karl er staðsettur á Akureyri.

Við vinnum jafnt með fólki og fyrirtækjum sem fá sömu traustu lögfræðiþjónustu frá fólkinu okkar.    Takk fyrir að
    hafa samband