Umferðarslys
Ef þú lendir í umferðarslysi er ríkur bótaréttur á hendur tryggingafélagi samkvæmt íslenskum umferðarlögum. Ekki þarf að sanna sök til að eiga rétt á bótum.
Lesa meira
Vinnuslys
Ef þú lendir í slysi við vinnu eða á leið úr og í vinnu áttu rétt á bótum úr slysatryggingu launþega samkvæmt kjarasamningum. Starfsmaður sem slasast getur einnig átt rétt á bótum frá Sjúkratryggingum Íslands.
Lesa meira
Sjóslys
Ef sjómaður verður fyrir slysi á sjó á hann rét til bóta vegna afleiðnga slyssins í samræmi við ákvæði siglinga- og sjómannalaga.
Lesa meira
Frítímaslys
Ef þú lendir í slysi í frítíma þínum og verður fyrir líkamstjóni áttu mögulega rétt á bótum úr eigin tryggingum.
Lesa meira
Læknamistök og sjúklingatrygging
Með lögum um sjúklingatryggingu eru lögfestar reglur um víðtæka ábyrgð á líkamstjóni sem sjúklingur verður fyrir vegna starfa lækna og heilbrigðisstarfsfólks
Lesa meira
Hvernig ganga málin fyrir sig?
Þegar slys hefur orðið er mikilvægt að fá réttar ráðleggingar um bótarétt sinn.
Lesa meira
Kostnaður
Sá sem verður fyrir slysi á í flestum tilfellum rétt á greiðslu fyrir útlögðum kostnaði, svo sem læknis-, lyfja-, eða sjúkraþjálfunarkostnaði frá bótaskyldu tryggingafélagi, vinnuveitanda eða Sjúkratryggingum Íslands.
Lesa meira