Bjarni G. Björgvinsson hrl.

Bjarni G. Björgvinsson hrl.

Egilsstaðir

Bjarni Guðmundur er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi, Landsrétti og Hæstarétti.

Bjarni Guðmundur er fæddur á Sauðárkróki þann 1. febrúar 1951. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1971 og embættisprófi í lögfræði árið 1977. 

Héraðsdómslögmannsréttindi hlaut hann árið 1981 og rétt til þess að flytja eign mál fyrir Hæstrarétti árið 1998. Hæstaréttarlögmaður frá 12. mars 2010. 
Löggilding sem fasteigna- og skipasali árið 1997. 

Hann starfaði sem lögfræðingur hjá Skattstjóranum í Reykjavík frá árinu 1977 til ársins 1979. Frá árinu 1979 til ársins 1989 var hann skattstjóri í Austurlandsumdæmi. 

Árið 1989 hóf hann rekstur lögmannsstofu og fasteignasölu á Egilsstöðum og sinnti þeim störfum einn og í félagið við aðra til ársins 2003 er hann hóf störf sem forstöðumaður Lögheimtunnar og Pacta á Egilsstöðum.