Reynir Þór Garðarsson

Reynir Þór Garðarsson

Selfoss

Reynir Þór er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi.

Reynir Þór er fæddur árið 1989. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurlands haustið 2008, BA prófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2014 og meistaraprófi í lögfræði frá sama skóla árið 2016.

Reynir stundaði skiptinám við lagadeild Tilburg University í Hollandi haustið 2014. Hann tók þátt í alþjóðlegu málflutningskeppninni Willem C. Vis International Commercial Arbitration Moot fyrir hönd Háskólann í Reykjavík árið 2016. Meistararitgerð hans fjallaði um beitingu meginreglunar um jafna meðferð kvenna og karla að því er varðar aðgang að og afhendingu á vörum og þjónustu.

Samhliða laganáminu starfaði Reynir á lögfræðisviði Arion banka hf. Eftir námslok hóf Reynir störf sem fulltrúi á KM lögmannsstofu ehf.

Reynir gekk til liðs við Pacta lögmenn vorið 2017.