Gagnagátt

Örugg sending gagna

Til að tryggja örugga miðlun gagna viðskiptavina okkar notum við Gagnagáttina til að senda rafræn skjöl. Þú notar rafræn skilríki til að innskrá þig á öruggt svæði.