Fyrirtækjaráðgjöf

Ráðgjöf fyrir atvinnulífið

Hjá Pacta starfa reynslumiklir sérfræðingar sem veita ráðgjöf varðandi félagarétt og lögfræðileg málefni tengd fyrirtækjarekstri.

Sérfræðingar í málefnum viðskiptalífsins

Sérfræðingar okkar starfa á öllum sviðum félagaréttar og hafa fjölbreytta reynslu af störfum á fjármálamarkaði og við lífeyrismál.

Eignarhald fyrirtækja

Við veitum faglega þjónustu við breytingar á eignarhaldi, ráðgjöf við kaup og sölu fyrirtækja og hlutafjár, yfirtökur og samruna.

Félagaréttur

Við veitum ráðgjöf við stofnun fyrirtækja, val á félagaformi, gerð samkomulags og samþykkta og breytingar á hlutafé.

Fjármál fyrirtækja

Sérfræðingar Pacta veita fyrirtækjum sérhæfða ráðgjöf við fjárhagslega endurskipulagningu og gjaldþrotarétt.

Ráðgjöf um persónuvernd

Við veitum ráðgjöf og þjónustu við innleiðingu á persónuverndarlöggjöfinni og getum tekið að okkur hlutverk persónuverndarfulltrúa.

Lífeyrismál

Við veitum lífeyrissjóðum ráðgjöf og þjónustu varðandi samþykktir, sameiningu, regluvörslu og almenn réttindi.

Regluverk fjármálamarkaðar

Við veitum fjármálafyrirtækjum, fjárfestum og útgefendum verðbréfaráðgjöf um almenn útboð, gerð skráningalýsinga, skuldabréfaútgáfu og samskipti við eftirlitsaðila.

Sérfræðingar okkar í fyrirtækjaráðgjöf

Hannes J. Hafstein

Lögmaður

hannes@pacta.is

Hannes er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi, Landsrétti og Hæstarétti og hefur starfað hjá Pacta frá árinu 2013. Hannes er staðsettur í Reykjavík.

Lesa meira

Hannes er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi, Landsrétti og Hæstarétti og hefur starfað hjá Pacta frá árinu 2013. Hannes er staðsettur í Reykjavík.

Lesa meira

Jón Páll Hilmarsson

Lögmaður

jonpall@pacta.is

Jón Páll er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi og hefur starfað hjá Pacta síðan 2013. Jón Páll er staðsettur á Selfossi.

Lesa meira

Jón Páll er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi og hefur starfað hjá Pacta síðan 2013. Jón Páll er staðsettur á Selfossi.

Lesa meira

Alþjóðleg tengsl – The Parlex Group

Pacta er virkur aðili að The Parlex Group sem er alþjóðlegt net 28 lögmannsstofa sem m.a. sérhæfa sig í fyrirtækja- og fjármálaráðgjöf.

Við veitum trausta alhiða lögfræðiþjónustu sem byggir á reynslu og þekkingum á aðstæðum.    Takk fyrir að
    hafa samband