starf

Við leitum að löglærðum fulltrúa á Selfossi

Við leitum að löglærðum fulltrúa til þess að ganga til liðs við okkur hjá Pacta á Selfossi. Verkefnin eru fjölbreytt og helst á sviði stjórnsýslu- og sveitarstjórnarréttar, samninga- og kröfuréttar, refsiréttar, erfða- og skiptaréttar, eignaréttar og skaðabótaréttar. Helstu verkefni og ábyrgð eru lögfræðiráðgjöf til fyrirtækja, opinberra aðila og einstaklinga ásamt málflutningi og ábyrgð á fyrirtökum […]

Við vinnum jafnt með fólki og fyrirtækjum sem fá sömu traustu lögfræðiþjónustu frá fólkinu okkar.



    Takk fyrir að
    hafa samband