Við leitum að löglærðum fulltrúa á Selfossi
06/12/2022
Lögmaður
Við leitum að löglærðum fulltrúa á Selfossi
06/12/2022
Við leitum að löglærðum fulltrúa til þess að ganga til liðs við okkur hjá Pacta á Selfossi. Verkefnin eru fjölbreytt og helst á sviði stjórnsýslu- og sveitarstjórnarréttar, samninga- og kröfuréttar, refsiréttar, erfða- og skiptaréttar, eignaréttar og skaðabótaréttar.
Helstu verkefni og ábyrgð eru lögfræðiráðgjöf til fyrirtækja, opinberra aðila og einstaklinga ásamt málflutningi og ábyrgð á fyrirtökum í hérðasdómi og hjá sýslumanni.
Pacta er virkur aðili að The Parlex Group sem er alþjóðlegt net 28 lögmannsstofa sem m.a. sérhæfa sig í fyrirtækja- og fjármálaráðgjöf.
Hjá Pacta leggjum við metnað okkar í að veita trausta lögfræðiþjónustu sem byggir á reynslu og þekkingu á aðstæðum.
Á hverju ári tekur Motus saman skýrslu um greiðsluhraða hjá sveitarfélögunum og ber saman við aðra geira.