Alþjóðleg tengsl – The Parlex Group

28/11/2022

Alþjóðleg tengsl – The Parlex Group

28/11/2022

Pacta er virkur aðili að The Parlex Group sem er alþjóðlegt net 28 lögmannsstofa sem m.a. sérhæfa sig í fyrirtækja- og fjármálaráðgjöf. Í gegnum aðild að The Parlex Group hefur Pacta byggt upp traust viðskiptasamband og persónulegt tengslanet við virtar lögmannsstofur víða um heim.

Með þátttöku Pacta lögmanna í Parlex Group getum við veitt viðskiptavinum okkar skjótan aðgang að sérfróðum lögmönnum með staðbundna þekkingu í 28 löndum. Þannig er tryggt að viðskiptavinir okkar fái framúrskarandi lögfræðilega sérfræðiráðgjöf í mörgum af helstu viðskiptalöndum Íslendinga.

Frekari upplýsingar má lesa á vef The Parlex Group

Ert þú að kaupa fasteign?

Kaup á fasteign er að jafnaði ein stærsta fjárfesting hvers einstaklings og miklu skiptir að vandað sé til verka.

Ný ásýnd Pacta

Hjá Pacta leggjum við metnað okkar í að veita trausta lögfræðiþjónustu sem byggir á reynslu og þekkingu á aðstæðum.

Urðum við skilvísari í Covid?

Á hverju ári tekur Motus saman skýrslu um greiðsluhraða hjá sveitarfélögunum og ber saman við aðra geira.

Við vinnum jafnt með fólki og fyrirtækjum sem fá sömu traustu lögfræðiþjónustu frá fólkinu okkar.    Takk fyrir að
    hafa samband