Jón Páll Hilmarsson

Lögmaður

jonpall@pacta.is

Persónuvernd Eignaréttur Samninga- og kröfuréttur Stjórnsýslu- og sveitarstjórnarréttur Refsiréttur Erfða- og skiptaréttur Skaðabótaréttur

Jón Páll Hilmarsson

Lögmaður

Jón Páll er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi og hefur starfað hjá Pacta frá árinu 2013.

Helstu starfssvið Jón Páls eru málflutningur og úrlausn ýmiskonar lögfræðilegra álitaefna, hvort sem er fyrir lögaðila eða einstaklinga.

Jón Páll lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2013 og öðlaðist sama ár málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi. Jón Páll er einnig með CIPP/E gráðu (Certified Information Privacy Professional/Europe).

Áður en Jón Páll kom til Pacta starfaði hann hjá Lögmönnum Suðurlandi og JP lögmönnum.

Jón Páll er staðsettur á Selfossi.

Áhugaverðar greinar

Alþjóðleg tengsl – The Parlex Group

Pacta er virkur aðili að The Parlex Group sem er alþjóðlegt net 28 lögmannsstofa sem m.a. sérhæfa sig í fyrirtækja- og fjármálaráðgjöf.

Ný ásýnd Pacta

Hjá Pacta leggjum við metnað okkar í að veita trausta lögfræðiþjónustu sem byggir á reynslu og þekkingu á aðstæðum.

Við vinnum jafnt með fólki og fyrirtækjum sem fá sömu traustu lögfræðiþjónustu frá fólkinu okkar.



    Takk fyrir að
    hafa samband