Ásgeir Örn Blöndal

Lögmaður

asgeirorn@pacta.is

Stjórnsýsluréttur Samningaréttur Vinnuréttur Fyrirtækjaráðgjöf Kröfuréttur Félagaréttur

Ásgeir Örn Blöndal

Lögmaður

Ásgeir Örn er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum og Landsrétti og hefur starfað hjá Pacta frá 2008.

Helstu starfssvið Ásgeirs hjá Pacta eru stjórnsýsluréttur, samningaréttur, vinnuréttur, félagaréttur, fyrirtækjaráðgjöf og kröfuréttur.

Ásgeir Örn lauk B.A. prófi í lögfræði frá lagadeild Háskólans á Akureyri 2006 og meistaraprófi í lögfræði frá sama skóla 2008. Ásgeir fékk héraðsdómslögmannsréttindi árið 2009 og réttindi til málflutnings fyrir Landsrétti 2018.

Ásgeir hefur sinnt stundakennslu við lagadeild-og viðskiptadeild Háskólans á Akureyri og hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum auk þess að hafa setið í stjórnum ýmissa félaga.

Ásgeir er staðsettur á Akureyri.

Áhugaverðar greinar

Alþjóðleg tengsl – The Parlex Group

Pacta er virkur aðili að The Parlex Group sem er alþjóðlegt net 28 lögmannsstofa sem m.a. sérhæfa sig í fyrirtækja- og fjármálaráðgjöf.

Urðum við skilvísari í Covid?

Á hverju ári tekur Motus saman skýrslu um greiðsluhraða hjá sveitarfélögunum og ber saman við aðra geira.

Við vinnum jafnt með fólki og fyrirtækjum sem fá sömu traustu lögfræðiþjónustu frá fólkinu okkar.



    Takk fyrir að
    hafa samband