Ný ásýnd Pacta

28/11/2022

Ný ásýnd Pacta

28/11/2022

Hjá Pacta leggjum við metnað okkar í að veita trausta lögfræðiþjónustu sem byggir á reynslu og þekkingu á aðstæðum. Við erum fjölbreyttur hópur sérfræðinga vill nýta þekkingu sína og reynslu til að hafa jákvæð áhrif á líf og störf fólks í þeim samfélögum sem við tilheyrum.
Síðustu mánuði höfum við unnið hörðum höndum að því að uppfæra ásýnd og útlit Pacta og færa það nær nútímanum. Við erum stolt af árangrinum og teljum að nýja útlitið endurspegli vel fyrirtækið og fólkið sem hér starfar.
Ekki er um að ræða neina breytingu á starfsemi fyrirtækisins sem áfram mun starfa af sömu heilindunum og fagmennskunni sem skilað hefur okkur og skjólstæðingum okkar árangri í gegnum árin.
Þótt ásýndin hafi breyst er hjartað í fyrirtækinu enn það sama.

Um atferli hinna íslensku jólasveina að gættum hegningarlögum

Nú fer senn í hönd hátíð ljóss og friðar. Börn og fullorðnir hlakka til. Það er líkt og friðsæld umvefji fólk í aðdraganda jóla og yfir hátíðirnar og má segja að jólaandinn dragi að jafnaði fram bestu eiginleika og kosti fólks. Kærleikur svífur yfir vötnum og hortugheitin rjátlast af harðsvírustu mönnum. Í árhundruð hafa svonefndir […]

Við leitum að löglærðum fulltrúa á Selfossi

Við leitum að löglærðum fulltrúa til þess að ganga til liðs við okkur hjá Pacta á Selfossi. Verkefnin eru fjölbreytt og helst á sviði stjórnsýslu- og sveitarstjórnarréttar, samninga- og kröfuréttar, refsiréttar, erfða- og skiptaréttar, eignaréttar og skaðabótaréttar. Helstu verkefni og ábyrgð eru lögfræðiráðgjöf til fyrirtækja, opinberra aðila og einstaklinga ásamt málflutningi og ábyrgð á fyrirtökum […]

Urðum við skilvísari í Covid?

Á hverju ári tekur Motus saman skýrslu um greiðsluhraða hjá sveitarfélögunum og ber saman við aðra geira.

Alþjóðleg tengsl – The Parlex Group

Pacta er virkur aðili að The Parlex Group sem er alþjóðlegt net 28 lögmannsstofa sem m.a. sérhæfa sig í fyrirtækja- og fjármálaráðgjöf.

Við vinnum jafnt með fólki og fyrirtækjum sem fá sömu traustu lögfræðiþjónustu frá fólkinu okkar.    Takk fyrir að
    hafa samband