Einstaklingar

Einstaklingsráðgjöf

Pacta lögmenn hafa víðtæka reynslu
og þekkingu á öllum helstu sviðum
lögfræðinnar. Við veitum einstaklingum
trausta, alhliða lögfræðiþjónustu um allt land.

Víðtæk reynsla og þekking

Slysa- og skaðabætur

Hjá Pacta færðu ráðgjöf í bótarétti. Þegar slys hefur orðið er mikilvægt að fá réttar ráðleggingar sem fyrst verði uppi ágreiningur um t.d. bótaskyldu eða fjárhæðir.

Húsnæðismál

Það er í ýmis horn að líta þegar kemur að húsnæðismálum. Við bjóðum lögfræðiráðgjöf varðandi t.d. fasteignakaup, leigurétt eða fjöleignahús.

Erfðamál

Við bjóðum upp á faglega ráðgjöf tengda erfðarétti, skiptingu dánarbúa og við gerð erfðaskráa.

Fjölskyldu- og hjúskaparmál

Við veitum lausnamiðaða ráðgjöf við gerð fjárskiptasamninga, kaupmála og ráðgjöf tengda forræðismálum og skilnaði.

Lögmenn okkar á sviði einstaklingsréttar

Stefán Þór Eyjólfsson

Lögmaður

stefanth@pacta.is

Stefán Þór er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi og Landsrétti. Stefán hefur starfað hjá Pacta síðan árið 2011 og er staðsettur í Reykjavík.

Lesa meira

Stefán Þór er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi og Landsrétti. Stefán hefur starfað hjá Pacta síðan árið 2011 og er staðsettur í Reykjavík.

Lesa meira

Sigmundur Guðmundsson 

Lögmaður

sigmundur@pacta.is

Sigmundur er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum og Landsrétti. Hann er staðsettur á Akureyri og hóf störf hjá Pacta í upphafi árs 2023.

Lesa meira

Sigmundur er lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum og Landsrétti. Hann er staðsettur á Akureyri og hóf störf hjá Pacta í upphafi árs 2023.

Lesa meira

Ert þú að kaupa fasteign?

Kaup á fasteign er að jafnaði ein stærsta fjárfesting hvers einstaklings og miklu skiptir að vandað sé til verka.

Við veitum trausta alhiða lögfræðiþjónustu sem byggir á reynslu og þekkingum á aðstæðum.



    Takk fyrir að
    hafa samband